28. EÖTVÖS bikarkeppnin

                                  Boð á alþjóðlegu stúlkna og drengja blak keppnina



Dagsetning: 21-23 ágúst 2024


Staðsetning: Ungverjaland, Debrecen


Markmið keppninnar:

- Auka vinsældir blaks

- Keppnisaðstæður

- Kynnast og skapa vináttubönd á milli Ungverska og erlendra keppnisliða.

- Tækifæri til að sýna hæfileika sýna.

- Vinna 28. Eötvös bikarkeppnina

Þátttakendur í keppninni:

Valin landslið, íþróttafélög, skólar þar sem drengir og stúlkur eru fædd eftir 1 janúar 2003. Að hámarki geta aðeins 16 stúlkna og 16 drengja lið tekið þátt í keppninni.


Skilríki:

Ungversk íþróttafélög: Félagsskírteini. Fyrir ungversk skólafélög: Stúdentakort. Erlend félög: Vegabréf er nauðsynlegt.

Við vekjum athygli á því að þjálfarar liða þurfa ávallt að hafa skilríkin handtæk.

Heilsuvottorð er nauðsynlegt.


Dregið í lið og skilríki athuguð: 21. ágúst 2024 (10:00)


Skipuleggjendur keppninnar: Eötvös DSE


Skipulag keppninnar:

Keppnin hefst með hópkeppnum. Hvert einasta lið keppir við öll hin liðin í keppninni. Loka keppnisröð er síðan ákveðin þegar liðin mynda nýja hópa út frá útkomu hvers liðs, miðað við fyrri stöðu. Hver keppni þarf tvo sigurleiki.

Verðlaun: 1. - 3. sæti: Lið vinna bikar. 1. - 3. sæti: keppendur og þjálfarar vinna orðu. Öll lið fá viðurkenningarskjal. Allir leikmenn og þjálfarar fá gjafir.


Auka verðlaun: 6 leikmenn sem komast inn í valin lið í keppninni.


(Drengir og stúlkur eru aðgreind)



Skráning: Eins fljótt og auðið er, og ekki síðar en 30 júní 2024


Hámark 16 stúlkna og drengja lið geta tekið þátt í keppninni. Þess vegna eru lið valin út frá þeirri röð sem greiðsla þátttökugjalds berst


(Einnig er hægt að greiða þátttökugjald á staðnum)

Bankanúmer: 60600084-14000058

Swift code: TAKBHUHBXXX

IBAN code: HU90 60600084-14000058-00000000

Nafn banka: MHB Bank.

Nafn ábyrgðaraðila: Eötvös DSE, Debrecen, Hungary

E-mail:
eotvosvolley1997@gmail.com 

Correspondence address: Eötvös DSE H-4029 Debrecen, Eötvös u. 13. HUNGARY

Kostnaður: Þátttökugjald er 30.000 HU Forint per lið, (u.þ.b. 72 evrur).

Liðin bera sjálf ferðakostnað, sem og gistingu og uppihald.

Eötvös DSE reynir að mæta þörfum félagsins. Við getum, ef þið óskið þess, fundið fyrir ykkur gistiaðstæðu (3ja til 4ja stjörnu hótel: 40 evrur/persónu/hver nótt; á gistiheimili: 5000 HUF/persónu/hver nótt) og máltíðir (í 3ja til 4ja stjörnu hótel: morgunverður 5 evrur, hádegismatur 10 evrur, kvöldmatur 10 evrur; i gistiheimilinu: morgunverður u.þ.b. 1000 HUF, hádegismatur 1800 HUF, kvöldmatur u.þ.b. 1400 HUF).Þó getur pantað þetta á skráningareyðublaðinu. Ef um skipti heimsókn er að ræða (eða auka boðskort) þá er matur og gisting ókeypis frá föstudagskveldi til hádegis á sunnudegi. Aðeins þátttökugjalds er krafist.

Dagskrá:

21. 08. 2024. fram til kl. 10 Aðkoma á flugvöll
11.00 Skipulagsfundur
11.00 - 13.00: Hádegisverður
13.00 - 18.00: Keppni
18.00 - 20.00: Kvöldverður

 


22. 08. 2024. 07.00 - 09.00: Morgunverður
08.00 - 20.00: Keppni
12.00 - 14.00: Hádegisverður
17.00 - 20.00: Kvöldverður

20.00: Opin hátíð á Kossuth torgi
22.00: Félagssamvera þjálfara, kennara og þátttakanda


23. 08. 2024. 07.00 - 09.00: Morgunverður
08.00 - 15.00: Keppnir
12.00 - 14.00: Hádegisverður
15.00: Niðurstöður kynntar, verðlaun afhent

Annað: 28. Eötvös bikarkeppnin er skipulögð út frá gildandi reglum FIVB. Ábyrgðarmenn munu skera úr um vafamálum á meðan á keppninni stendur.

Allir velkomnir!

Með kærri kveðju,


                                                          Szombathy András

                                                 volleyball professional leader



Kæri viðtakandi
Við erum að skipuleggja 25. Eötvös bikarkeppnina, alþjóðleg blakkeppni 21-23 ágúst 2024.
Til að auðvelda okkur verkið förum við fram á eftirfarandi:
- Þú getur tekið þátt með því að fylla út eyðublaðið hér að neðan og senda það fyrir 30. júní 2024. Vinsamlegast greiðið einnig þátttökugjald á sama tíma.
- Skilgreinið gisti og uppihalds þörf ykkar og sendið okkur fyrir 30. júní 2024. Skilgreinið nákvæman fjölda þátttakanda. Afbókun er ekki möguleg.
Takk fyrir aðstoðina og fyrir að sýna okkur skilning. Gangi ykkur vel að æfa.

Við hlökkum til að hitta ykkur.

Með kærri kveðju
Szombathy András
Professional leader

Skráningareyðublað:



Undersigned Sportsclub (National select team, School) enters our………………………….(name of Team) ………………… (sex of team) team for the 28th Eötvös Cup, an international volleyball tournament.
We order the following at the tournament:
Accomodation: ….. female, ….. male, ….. female attendant, ….. male attendant, for August….,….,….,….. nights.
Board: ….. persons, dinner, 16 August.
….. persons, breakfast, ….. persons lunch, ….. persons, dinner 17 August,
….. persons, breakfast, ….. persons lunch, ….. persons, dinner 18 August,
….. persons, breakfast, ….. persons lunch, ….. persons, dinner 19 August,
….. persons, breakfast, ….. persons lunch, ….. persons, dinner 20 August,
….. persons, breakfast, ….. persons lunch, ….. persons, dinner 21 August,

….. persons, breakfast, ….. persons lunch, ….. persons, dinner 22 August,

….. persons, breakfast, ….. persons lunch, ….. persons, dinner 23 August,

….. persons, breakfast, ….. persons lunch, ….. persons, dinner 24 August,

….. persons, breakfast, ….. persons lunch, ….. persons, dinner 25 August,
….. persons, breakfast, 26 August.
Name of the team: ……………………………………………………………………………….……
Correspondence address: ……………………………………………………………………………............
Telephone: ………………………………………. Fax: ………………………………..
E-mail: ……………………………………………………………………………… ………………..
Our volleyball section's best results in the last two years:………………………………
……………………………………………………………………………… …………………………
Our travelling team's best results in the last two years: ………………………………
…………………………………………………………………………………………

……………………, 2024……………………month, …… day.

                                                                                                                                    ………………………
                                                                                                                                                signature